Þýskt hugvit!
Frábært nuddtæki fyrir háls - en ekki síður fyrir axlir. Vinnur frábærlega á vöðvabólgu.
Loksins er komið tæki þar sem maður getur sjálf(ur) nuddað eigin axlir og herðar
Djúpvirkt bank-nudd
Margar stillingar - margir styrkleikar
Sjálfvikur rofi slekkur á tækinu
Þyngd: 2,4 kg.