Segulrammi 100 x 100 mm fyrir Brother M380D. Nú er orðið ennþá auðveldara að koma efninu fyrir í ramman. Auðveldara að ná efninu sléttu og ókipruðu og minna mál að laga það til þegar rammarnir tveir hafa smollið saman. Fyrir öll efni allt að 2 mm þykkt.