Dagana 3. og 4. nóvember 2022 bjóðum við til saumavélaveislu og kynnum í leiðinni magnaðar Brother vélar sem voru að detta í hús.
Í tilefni veislunnar mætir til landsins Irena Jepsen, einn helsti sérfræðingur í Brother saumavélaheiminum og kennir okkur öll trixin í bókinni. Einnig kynnir hún "ScanNcut" vélina sem skannar, sker og teiknar og hefur slegið öll met.
Hlökkum til að sjá ykkur og takið endilega unga fólkið með ykkur.