Devialet tókst að minnka hina mögnuðu Phantom Premier hátalara niður í græju sem þú getur látið liggja í lófanum - Phantom Reactor.
Phantom Reactor eru dvergvaxnir í samanburði við stóra bróður en státa engu að síður af bassa sem fer niður í 18 rið. Hægt er að nota Phantom Reactor staka eða í stereo uppsetningu. Hátalarinn getur tengst í gegnum WiFi, bluetooth, Ethernet, ljósleiðara eða analogue tengi og styður Airplay, Spotify Connect og UPnP.
Heimasíða Devialet