Hjólaborð fyrir Brother PR útsaumsvélar SÉRPÖNTUN
Hjólaborð sérstaklega hannað fyrir PR seríurnar. Rúmgóð borðplata með ávölum brúnum og auka pláss fyrir undirbúning húfu og sívalningramma. Gott hillupláss og upphengi fyrir aðra aukahluti. Passar fyrir Brother PR1055X, PR1050X, PR1000e, PR1000, PR670E, PR655, PR650e
Lagerstaða: Uppselt
Helstu eiginleikar:
Hægt er að stilla fæturna um 5 cm í hverri hæð.
Læsanleg hjól sem auðvelda tilfærslu og flutning.
Gúmmí og aðrar læsingar tryggja að vélin haldist kjurr og draga einnig úr titring meðan hún er í notkun.
Pláss þar sem hægt er að koma fyrir þvingu fyrir húfur eða sívalnings ramma, þægilegt þegar á að undirbúa næsta sett fyrir útsaum.
Rúmgóð hilla býður upp á geymslupláss fyrir fylgihluti svo sem leiðbeiningarbækur, ramma og aðra smáhluti.
Stærð
Stillanleg hæð, frá 70 til 100cm
Breidd 80cm
Dýpt 60cm