mySewnet™ Embroidery Gold forrit SÉRPÖNTUN

Vörunúmer: HS620 1514-96
Komdu myndum, mynstrum, lógóum og letri á myndgert form fyrir útsaum með lítilli fyrirhöfn með mySewnet™ Embroidery Gold 2021 forritinu. Með innbyggðum stafrænum ráðgjafa sem leiðbeina þér í gegnum ferlið skref fyrir skref. Gold útgáfan er hönnuð fyrir þá sem eru lengra komnir í útsaumi og vilja auka færni og sköpunargáfu en frekar.
129.900 kr.
Lagerstaða: Uppselt

mySewnet útsaumsforritið virkar með útsaumsvélum frá öllum vörumerkjum.