Nýju Momentum IV Wireless eru enn ein byltingin frá Sennheiser og hafa ýmsa kosti fram yfir Momentum III. Þau eru ca. 20g léttari og hafa hvorki meira né minna en 60 klst. rafhlöðuendingu með bluetooth og ANC virkt. Þau hafa mestu talgæðin í þessum verðflokki bluetooth heyrnartóla, hafa snertistýringu og fjölmarga stillimöguleika í endurbættu appi. Sjá nánar um Momentum IV í hlekk hér að neðan og 5 stjörnu umsögn úr The Guardian.
Nýju Momentum IV Wireless eru enn ein byltingin frá Sennheiser og hafa ýmsa kosti fram yfir Momentum III. Þau eru ca. 20g léttari og hafa hvorki meira né minna en 60 klst. rafhlöðuendingu með bluetooth og ANC virkt. Þau hafa mestu talgæðin í þessum verðflokki bluetooth heyrnartóla, hafa snertistýringu og fjölmarga stillimöguleika í endurbættu appi. Þau koma í sölu 23. ágúst n.k. . Sjá nánar um Momentum IV í hlekk hér að neðan og 5 stjörnu umsögn úr The Guardian
Sennheiser Accentum heyrnartólin eru með kraftmikinn og tæran hljóm og frábæra hávaðaeyðingu (ANC). Þau eru létt og þægileg en státa engu að síður af alvöru 50 klukkutíma rafhlöðuendingu. Tíu mínútna hraðhleðsla skilar 5 tíma notkun. 5 banda tónjafnari, uppfærslur og fleiri stillingar eru í boði í gegnum Smart Control appið. Hönnunin og tæknin byggja á hinum rómuðu Sennheiser Momentum IV.