Saum og overlock tvinni frá Gütermann

Gutermann Perma Core® 120 úr 100% polyester er alhliða sterkur spunninn gæða tvinni sem og hentar fyrir flest efni, hvort sem þú saumar í höndunum, í sauma- eða overlock vélum. Sterkir og endingargóðir saumar nást  vegna mikillar styrks- og slitþols tvinnans. 

Eigum til fjölda lita í 1000m keflum sem passa bæði í heimilissaumavélar og overlock vélar. Eins eigum við þá allra algengustu í stórum 5000m keflum sem henta í overlock og iðnaðarvélar. 

Raða eftir

W44003/1000

Tvinni no. 120 Fyrir overlockvélar eða saumavélar
500 ISK

Undirleggsþráður fyrir hnappagöt í teygjanleg efni.

Undirleggsþráður fyrir hnappagöt frá MEZ, 100% bómull 10g Þegar hnappagöt eru saumuð í teygjanleg efni mælum við með því að setja undirleggsþráð undir leggina á hnappagatinu til að fá aukinn styrkleika og koma í veg fyrir að þau aflagist eða togni á þeim.
100 ISK