Sívalnings ramma sett fyrir Brother PR útsaumsvélar SÉRPÖNTUN
Brother PRCL1 sílvalnings ramma settið gerir þér kleift að sauma útsaum á langa og þröngar buxnaskálmar, ermar og aðra erfiða staði. Útsaumssvæði 90 mm x 80 mm Passar PR1055X, PR1050X, PR1000e, PR1000, PR680W, PR670E, PR655, PR650e,
Lagerstaða: Uppselt
Útsaumssvæði 90 mm x 80 mm
Settið innheldur, millistykki sem fer á vélina, útsaumsramma með klemmum og halda sem festis með þvingu á borðbrún notuð til að spenna efnið í ramman áður en það fer í vélina.
Hægt að panta fleiri útsaumsramma fyrir aukin afköst. PRCLH1