Aðeins skráðir notendur geta gefið vöru umsögn
Viðskiptavinir sem keyptu þessa vöru keyptu einnig
Skurðarmotta middle tack stór
Skurðarmotta 30x60cm Passar ekki í SDX skurðarvélarnar
2.035 kr. 4.070 kr.
ScanNCut SDX900
SDX útgáfan hentar mjög vel til að skera efni eins og vinyl, pappír, efni, filt, gúmmísvamp, pappa, plast, leður og fleira. Vélin er með sjálfvirka hnífastillingu með nema, sem gerir það að verkum að vélin skynjar þykkt efnanna sem á að skera. SDX útgáfan er með innbyggðan skanna sem er með 600 punkta upplausn. Þannig er hægt að skanna eigin myndir eða efni og nota það í skurð eða sem mynstur sem vélin teiknar. Innbyggða skannann er hægt að hafa í mismunandi hæð þannig að hægt er að lyfta honum upp þegar verið er að skanna þykkari efni. Hlekkir á myndbönd af vélinni hér neðar á síðunni.
89.900 kr.