Thermofilm

Vörunúmer: GU40625
Hitaleysanlegt plast/filma, fyrir viðkvæm efni og flíkur sem eru í snertingu við húð og þar sem útsaumur er sýnilegur beggja vegna. Rúlla 50cm x 25m
5.490 ISK
4.118 ISK
Lagerstaða: Á lager
+ -

THERMOFILM er undirlag sem hverfur algerlega eftir útsaum. THERMOFILM er hitaleysanleg filma sem auðvelt er að rífa burt eftir útsaum, minnstu leifar filmunnar er svo hægt að fjarlægja alveg með straujárni. Þú færð gallalausa útsaumsmynd sem lítur vel út á báðum hliðum. Tilvalið fyrir fínleg efni. Fyrir viðkvæm efni og flíkur sem eru í snertingu við húðina svo sem nærföt, barna og ungbarnafatnaður.
Í tilvikum þar sem báðar hliðar útsaums eru sýnilegar og allar leifar af undirlagi eru óæskilegar.

Hlekkur á upplýsingar frá framleiðanda:

Thermofilm