Það eru engar vörur í körfunni þinni
Close
Filters
Leita

LAGERHREINSUN

Erum að breyta hljóðdeildinni - margar vörur hætta - mikil verðlækkun

Raða eftir
Birta á síðu

Epos Impact 1060T

Ótrúlega létt og þægilegt samskiptasett sem hægt er að vera með allann daginn. Microsoft Teams vottað. Umhverfishávaðaeyðing á hljóðnema. Frábær talgæði. Innbyggt gaumljós. Hægt að para við tvö tæki í einu. Kemur með USB bluetooth dongli sem tryggir samhæfingu við flesta tölvusíma og lengstu mögulegu drægni. Styður snertilausra hleðslu. Sjá hlekk hér neðar.
29.900 kr. 44.900 kr.

Epos Impact MB Pro 1 UC ML

Hágæða bluetooth með "ultra noise-canceling" hljóðnema til að einangra umhverfishávaða og hefur allt að 15 stunda taltíma. Kemur með USB dongle sem bætir gæði, eykur drægni og tryggir samhæfingu við nær allar gerðir tölvusíma. Teams vottað.
29.900 kr. 34.900 kr.

Apart PC1000RMKII

Fjölhæfur 19" spilari með balanseruðum útgangi og spilar CD, USB lykla og SD kort. Stjórnanlegur gegnum RS232
29.900 kr. 39.900 kr.

LD Systems VIBZ6D

Nettur sex rása mixer með tveimur gæða formögnurum og 16 digital effektum.
29.900 kr. 44.900 kr.

Palmer Monicon L

Passíf hátalara stýring fyrir tvö pör af hátölurum
29.900 kr. 39.900 kr.

Epos Impact MB Pro 2

Hágæða bluetooth með "ultra noise-canceling" hljóðnema til að einangra umhverfishávaða og hefur allt að 15 stunda taltíma. Kemur með USB dongle sem bætir gæði, eykur drægni og tryggir samhæfingu við nær allar gerðir tölvusíma. Teams vottað.
26.900 kr. 36.900 kr.

Epos Expand 30T

Gæða fundarsími fyrir bæði tölvur og farsíma. Með USB-C, Bluetooth tengingu og USB Bluetooth dongle.
22.900 kr. 29.900 kr.

Eminence Kappa Pro 15 LFA

15" Speaker 600 W 8 Ohm - die-cast Basket
22.900 kr. 34.900 kr.

Devialet gólfstandur

Gólfstandur fyrir Devialet Phantom I
20.000 kr. 49.800 kr.

Devialet fjarstýring HX436

20.000 kr. 49.800 kr.

Apart COLW101

Fágaður og nettur 100V eða 8 omh hátalari sem skilar bæði tónlist og tal frábærlega - hentar mjög vel í lifandi rýmum eins og kirkjum, íþróttahúsum, fundar- og samkomusölum. Lagersala 60% afsláttur
20.000 kr. 54.800 kr.

Apart MASK4CT-W

Endurbættur MASK4 hvítur hátalari fyrir 100v eða lá óms kerfi. Hægt er að nota bæði inni og úti
19.900 kr. 24.900 kr.

Impact D10 Phone

Gæða og einstaklega þægileg þráðlaus skrifstofu heyrnartól sem tengast við borðsíma
19.900 kr. 36.900 kr.

Apart MASK4CT-BL

Nýr og endurbættur MASK4 svartur hátalari fyrir 100v eða lá óms kerfi. Hægt er að nota bæði inni og úti
19.900 kr. 24.900 kr.

Centrance MicPort Pro2

Formagnari og hljóðkort. USB tengi sem gengur við síma, spjaldtölvur og tölvur. Hleðslurafhlaða, 48v "phantom power" og "limiter".
19.900 kr. 47.900 kr.

Devialet Legs

Gólfstandur fyrir Devialet Phantom II
19.900 kr. 24.900 kr.

K&M 23850

Hljóðnemastatíf á heyfanlegum armi sem festist á borð.
19.900 kr. 24.900 kr.

Yellowtec monitor armur

Þolir skjá allt að 15 kg. Armurinn er sjálfur 2,25 kg. Auðveld uppsetning
19.900 kr. 32.900 kr.

Devialet þrífótur svartur

Gólfstandur fyrir Devialet Phantom II
19.900 kr. 24.900 kr.

ADAPT 260

Adapt 260 eru létt og þægileg bluetooth samskiptasett með Mircrosoft Teams vottun. Samanbrjótanlegt. Hægt að para við tvö tæki í einu. Með hljóðnemabómu sem hægt er að fella að tólunum. Koma með USB bluetooth dongli sem tryggir samhæfingu við flesta tölvusíma.
19.800 kr. 25.900 kr.

Apart - CMAR8T-W

Innfeldur hátalari fyrir 100V kerfi eða lág ohm. IP 65 og henta því vel þar sem raki er mikill
19.500 kr. 25.500 kr.

Eminence Kappa 15 A

15" Speaker 450 W 8 Ohms
18.600 kr. 24.900 kr.

K&M 49124.074

19" Rack skúffa
17.900 kr. 29.800 kr.

K&M 49123.073

19" Rack skúffa
17.900 kr. 29.800 kr.