Fótur með yfirflytjari. Auðveldar saumaskap á fleiri efnislögum í bútasaumi, þegar köflótt eða röndótt mynstur eiga að standast á, eða ef vinna á með loðin eða sleip efni sem vilja skríða til. Eins fer vélin auðveldlega í gegnum þykk efni eins og leður, rúskinn eða gallaefni. Yfirflytjarinn á fætinum grípur í efra lagið á meðan flytjarinn á vélinni grípur í það neðra, þannig flytjast þau jafn í gegnum vélina.
Beinsaumsplata og fótur fyrir Brother F400, F420 F560, F580 Innov-is 1100, 1800 Fóturinn og platan koma í veg fyrir að þunn og fíngerð efni renni niður og festist í spóluhúsinu. Hentar í beinan saum á þunnum og fíngerðum efnum, og í bútasaum. Myndband neðar á síðunni.