Fótur með yfirflytjari Brother

Vörunúmer: BHF033N
Fótur með yfirflytjari. Auðveldar saumaskap á fleiri efnislögum í bútasaumi, þegar köflótt eða röndótt mynstur eiga að standast á, eða ef vinna á með loðin eða sleip efni sem vilja skríða til. Eins fer vélin auðveldlega í gegnum þykk efni eins og leður, rúskinn eða gallaefni. Yfirflytjarinn á fætinum grípur í efra lagið á meðan flytjarinn á vélinni grípur í það neðra, þannig flytjast þau jafn í gegnum vélina.
5.995 kr.
Lagerstaða: Á lager
+ -
Viðskiptavinir sem keyptu þessa vöru keyptu einnig

W44495/1000

Tvinni no. 120 Fyrir overlockvélar eða saumavélar
500 kr.

Brother F400

Hvort sem þið eruð með mikla reynslu eða nýbyrjaður að sauma þá er Brother F400 áreiðanleg og fjölhæf vél fyrir bæði fata- og bútasaum. Með þægilegum eiginleikum eins og stórum LCD-litaskjá, nálþræðara, þráða klippum og fjölbreyttu úrvali nytjasauma.
124.900 kr.

Microtex 60

Microfiber nálar 130/705H-M
690 kr.