Aukahlutir fyrir Brother saumavélar
Raða eftir
Birta á síðu
Segulrammi 100x100mm f Brother M380D
Segulrammi 100 x 100 mm fyrir Brother M380D. Nú er orðið ennþá auðveldara að koma efninu fyrir í ramman. Auðveldara að ná efninu sléttu og ókipruðu og minna mál að laga það til þegar rammarnir tveir hafa smollið saman. Fyrir öll efni allt að 2 mm þykkt.
9.995 kr.
Útsaumsrammi 100x100mm f Brother PR vélar
Útsaumsrammi 100 x 100 mm. Passar fyrir PR680X, PR1055X.
9.900 kr. 14.900 kr.
Útsaumsrammi 180x130mm f Brother PR vélar
Útsaumsrammi 180 x 130 mm fyrir PR680X & PR1055X
9.900 kr. 16.900 kr.
Útsaumsrammi 170x100mm f Brother M380D
Útsaumsrammi 170 x 100 mm. Passar fyrir Brother M380D.
8.995 kr.
Framlengingarborð fyrir Brother 4234d
Bútasaumsborð fyrir Brother 4234d overlockvél, með góðu geymsluplássi
8.900 kr. 13.900 kr.
Skábandsfótur fyrir Brother CV3550 Coverstitch
Festu skábandsfótinn á þekjusaumsvélina (CV3550) einfaldlega með tveimur skrúfum sem fylgja með. Einnig er hægt að nota fyrir einfalt skáband. Myndband neðar á síðunni.
7.450 kr. 14.900 kr.
Beinsaumsplata og fótur Brother
Beinsaumsplata og fótur fyrir Brother F400, F420 F560, F580 Innov-is 1100, 1800 Fóturinn og platan koma í veg fyrir að þunn og fíngerð efni renni niður og festist í spóluhúsinu. Hentar í beinan saum á þunnum og fíngerðum efnum, og í bútasaum. Myndband neðar á síðunni.
6.900 kr.
Fótur með yfirflytjari Brother
Fótur með yfirflytjari. Auðveldar saumaskap á fleiri efnislögum í bútasaumi, þegar köflótt eða röndótt mynstur eiga að standast á, eða ef vinna á með loðin eða sleip efni sem vilja skríða til. Eins fer vélin auðveldlega í gegnum þykk efni eins og leður, rúskinn eða gallaefni. Yfirflytjarinn á fætinum grípur í efra lagið á meðan flytjarinn á vélinni grípur í það neðra, þannig flytjast þau jafn í gegnum vélina.
5.995 kr.
Afskurðabox fyrir Brother 1034DX
4.590 kr.
Skábandafótur stillanlegur Brother*
Skábandafótur sem er stillanlegur, hentar velí skábönd og teygjuskábönd
3.995 kr.
Þrýstiloft til hreinsunar
2.995 kr.
Rennilásafótur mjór Brother*
Mjór rennilásafótur sem kemst auveldlega alveg að rennilásunum.
2.600 kr.
Sprettihnífur
250 kr.