Athugið að það þarf að skipta reglulega um nálar því oddurinn eyðist og ónýt nál getur auðveldlega eyðilagt efnin sem verið er að vinna úr. Hámark að nota sömu nálina 6 klst í saum.
3 mest seldu nálarpakkningar í einum pakka (alls 20 nálar). Þessi pakki inniheldur 8 alhliða nálar, 5 gallabuxnanálar og 5 bútasaumsnálar í ýmsum stærðum.