Aukahlutir fyrir Husqvarna
Aukahlutir fyrir Husqvarna
Raða eftir
Birta á síðu
Taska á hjólum - lítil
Taska á hjólum byrir bútasaumsvélar eins og Husqvarna Sapphire, Brilliance og Pfaff Expression, Performance
39.800 kr.
Fótastýring Husqvarna
Stjórnaðu mörgum aðgerðum á vélinni þinni eins og að klippa þráð, hefta eða snúa við án þess að sleppa höndum af stykkinu þínu. Þrír auka aðgerðarrofar: 2 hliðarstig (hægri/vistri) 1 hælstig Fimm möguleikar til forritunar: Saumfótalyfta, Klippa Þráð/Tvinna, Bakka, Heftispor, Mynstur byrjar / endurræsa.
24.900 kr. 34.900 kr.
Framlengingarborð *
Framlengingarborð fyrir Husqvarna Opal, Sapphire, Topaz, Ruby, Diamond, Brilliance
14.900 kr.
Yfirflytjari *
Yfirflytjari með skiptanlegum fótum fyrir Husqvarna passar fyrir Sapphire, Opal, Topaz, Ruby Diamond, Epic
14.900 kr.
Quilt binder Husqvarna
Quilt binder - til að setja bindingar á bútasaumsteppi og dúka.
9.900 kr. 17.900 kr.
Quilt binder Husqvarna
Quilt binder - til að setja bindingar á bútasaumsteppi og dúka. Nota stingplötu HS412 9642-06
8.900 kr. 17.900 kr.
USB lykill 1GB
USB lykill til að geyma og flytja eigin útsaumsmynstur, hentar fyrir allar Husqvarna VIKING útsaumsvélar.
6.990 kr.
Skrautsaumsfætur fyrir Husqvarna Amber air 400
Skrautsaumsfætur fyrir Amber air 400
6.000 kr. 12.380 kr.
Kantfótur með miðjustýringu Husqvarna*
Kantfótur með miðjustýringu fyrir allar gerðir af Husqvarna saumavélum
4.325 kr.
Bútasaumsfótur 1/4" m/hliðarstýringu Husqvarna*
Bútasaumsfótur 1/4" með hliðarstýringu sem auðveldar að halda réttu saumfari
3.990 kr.
Bútasaumsfótur 1/4" m/miðjustýringu Husqvarna *
Bútasaumsfótur 1/4" með miðjustýringu sem auðveldar að sauma ofan í sauma
3.990 kr.
Fríhendisfótur - opinn Husqvarna *
Fríhendisfótur fyrir frjálsan saum passar fyrir Husqvarna passar fyrir Sapphire, Opal, Topaz, Ruby Diamond, Epic
2.990 kr.
Standur fyrir stór tvinnakefli Husqvarna*
standur fyrir stór tvinnakefli passar á Husqvarna Opal, Sapphire, Topaz, Ruby, Diamond
2.990 kr.
Rúllufaldsfótur 5mm Husqvarna*
2.990 kr.
Sensor Quilt fótur Husqvarna
Fríhendisfótur fyrir frjálsan saum passar fyrir Husqvarna Sapphire, Opal, Topaz, Ruby Diamond, Epic
2.735 kr.
Stungufótur - vistri hlið Husqvarna
1.995 kr. 3.400 kr.
Stingplata - Quilt binder Husqvarna
Stingplata sem hægt er að festa Quilt bindar á
1.995 kr. 4.155 kr.
Afskurðapoki fyrir Huskylock S15
1.980 kr.
Afskurðarpoki fyrir Huskylock s15
1.850 kr.
Spólur - grænar Husqvarna
Grænar spólur 10 stykki í pakka fyrir Husqvarna, passa í vélar sem eru í flokki 5,6,7
1.790 kr.
Applikeringarfótur Husqvarna
Applikeringarfótur fyrir allar gerðir af Husqvarna saumavélum
1.000 kr. 2.560 kr.
Candlewicking fótur Husqvarna
Candlewicking fótur fyrir Husqvarna Sapphire, Opal, Topaz. Ruby, Diamond, Epic
1.000 kr. 2.850 kr.
Beinsaumsfótur með miðjustýringu Husqvarna
Beinsaumsfótur fyrir yfirflyjara með miðjustýringu
1.000 kr. 2.490 kr.
Sprettihnífur
250 kr.