Fótastýring Husqvarna SÉRPÖNTUN

Vörunúmer: HS920 5610-96
Stjórnaðu mörgum aðgerðum á vélinni þinni eins og að klippa þráð, hefta eða snúa við án þess að sleppa höndum af stykkinu þínu. Þrír auka aðgerðarrofar: 2 hliðarstig (hægri/vistri) 1 hælstig Fimm möguleikar til forritunar: Saumfótalyfta, Klippa Þráð/Tvinna, Bakka, Heftispor, Mynstur byrjar / endurræsa.
27.900 kr.
Lagerstaða: Uppselt