Fótur með yfirflytjara fyrir Husqvarna

Vörunúmer: HS412 8120-45
Fótur með yfirflytjara. Auðveldar saumaskap á fleiri efnislögum í bútasaumi, þegar köflótt eða röndótt mynstur eiga að standast á, eða ef vinna á með loðin eða sleip efni sem vilja skríða til. Eins fer vélin auðveldlega í gegnum þykk efni eins og leður, rúskinn eða gallaefni. Yfirflytjarinn á fætinum grípur í efra lagið á meðan flytjarinn á vélinni grípur í það neðra, þannig flytjast þau jafn í gegnum vélina. Passar fyrir vélar í flokki 5 Passa ekki Emerald 116/118/122, Onyx 15/25, E10/20.
7.900 ISK
2.000 ISK
Lagerstaða: Á lager
+ -
Viðskiptavinir sem keyptu þessa vöru keyptu einnig

Embroidery 90/14

Útsaumsnálar 130/705H-E
690 ISK

Applikeringarfótur Husqvarna

Applikeringarfótur fyrir allar gerðir af Husqvarna saumavélum
1.000 ISK 2.560 ISK

Skábandafótur Husqvarna*

Skábandafótur fyrir allar gerðir af Husqvarna saumavélum
3.995 ISK