ScanNCut SDX900

Framleiðandi: Brother
Vörunúmer: BHSDX900
SDX útgáfan hentar mjög vel til að skera efni eins og vinyl, pappír, efni, filt, gúmmísvamp, pappa, plast, leður og fleira. Vélin er með sjálfvirka hnífastillingu með nema, sem gerir það að verkum að vélin skynjar þykkt efnanna sem á að skera. SDX útgáfan er með innbyggðan skanna sem er með 600 punkta upplausn. Þannig er hægt að skanna eigin myndir eða efni og nota það í skurð eða sem mynstur sem vélin teiknar. Innbyggða skannann er hægt að hafa í mismunandi hæð þannig að hægt er að lyfta honum upp þegar verið er að skanna þykkari efni. Hlekkir á myndbönd af vélinni hér neðar á síðunni.
89.900 kr.
Lagerstaða: Á lager
+ -

Hvað kemur með vélinni:

  • 2x Standard skurðarmottur 12"x12"
  • Poki fyrir aukahluti.
  • 3mm autoblade- almennur hnífur og halda.  
  • Spaði til að lyfta verkunum af skurðarmottunni. 
  • Sjápenni.  
  • Prufuörk, dökk blá. 

Hlekkir á myndbönd um ScanNCut DX

ScanNCut DX, ennþá hraðari skurður: https://youtu.be/z_vZrxb6n-Q?feature=shared 

Helstu eiginleikar: https://youtu.be/T9aELNTpLKM?feature=shared

Fyrstu skrefin: https://youtu.be/zM1cJ3YXGtY?feature=shared

Breyta PES skrám í skurðtækt gögn: https://youtu.be/aQVcLntC6vg?feature=shared

Skurður á þykkari efnum: https://youtu.be/zbQ2b_hoCuU?feature=shared

 

Viðskiptavinir sem keyptu þessa vöru keyptu einnig

Skurðarmotta standard

Skurðamotta 30x30cm Passar ekki í SDX skurðarvélarnar
1.740 kr. 3.480 kr.

Skurðarmotta middle tack stór

Skurðarmotta 30x60cm Passar ekki í SDX skurðarvélarnar
2.035 kr. 4.070 kr.

Skurðarmotta standard -fyrir SDX900

Standard Mat 12"x 12" motta er með límkendu yfirborði til að tryggja efnið sem er skorið eða skannað haldist kjurt á meðan á því stendur. Skurðarmottan er fjölnota. Sérstaklega hannað fyrir fjölbreytt úrval af efnum, allt frá pappír til textíl efna. Tekur verk upp að 12" x 12" (305 mm x 305 mm). Fjölnota, langvarandi lím styrkur. Einnig er hægt að nota mottuna til að skanna. Til notkunar með Brother ScanNCut DX vélum. Fyrir nákvæmar leiðbeiningar um notkun og umhirðu skurðar mottunar, vinsamlegast skoðaðu notendahandbók vélarinnar þinnar.
3.980 kr.