Pfaff Expression 720 Special edition

Framleiðandi: Pfaff
Vörunúmer: PFEXP720SP
PFAFF Quilt Expression 720 Special edition er glæsileg og öflug saumavél fyrir þá sem sauma mikið. Með stóru saumarými, litasnertiskjá og 428 saumum og skreytingum, allt að 52mm breiðum og ótal aðgerðum. Þessi vél mun taka saumaskapinn á næsta stig. Hentar bæði fyrir fata- og bútasaum. Með vélinn kemur aukahlutasett með 5 saumfótum.
249.900 ISK
199.500 ISK
Lagerstaða: Á lager
+ -
  • DFS flytjari (dual feed system), flytur jafnt undir og yfir
  • 9mm breiðir saumar
  • Litasnertiskjár
  • Led lýsing
  • Hliðarflutningur, Maxi spor allt að 48mm
  • Langur fríarmur
  • Nálaþræðari
  • Saumar án fótstigs
  • Tvinna klippur
  • Sporahönnun
  • Beinsaumsplötu skynjari
  • Skynjar undir og yfirtvinna
  • Forritun fyri tvíburanál
  • Hliðarspeglun
  • Auka fótlyfta fyrir þykk efni
  • Nálastaða, endar uppi/niðri
  • Hraðastillir
  • 428 spor
  • 4 stafafontar
  • Hnélyfta
  • Sjálfvirk fótlyfta
  • Sporbreiddaröryggi
  • 11 saumfætur fylgja
  • Aukahlutasett með 5 saumfótum: Kantfótur, felulásafótur, miðseymisfótur, snúrufótur, applikeringarfótur.      
  • Íslenskur leiðarvísir https://pfaff.is/leidarvisar
  • sjá nánar https://www.singer.com/products/pfaff-expression-720-sewing-machine-special-edition?variant=47934119641367
Viðskiptavinir sem keyptu þessa vöru keyptu einnig

Tvinnastandur fyrir stór kefli Pfaff*

Tvinnastandur fyrir stór kefli passar á flestar Pfaff vélar flokki C,D,E,F,G,J
2.850 ISK 3.800 ISK